Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Sep 29, 2023

Innri pressan, samfélagið, ramminn, reiðin, fáránleikinn... gaaaman. Af hverju förum við ekki bara í gegnum lífið í kyrrðinni og rólegheitunum? 

Pressan sem við setjum á okkur er stundum svolítið fyndin og mjög oft þreytandi. Skoðum þetta. 


Sep 22, 2023

Daníel Sæberg hefur gengið í gegnum það sem að við óttumst mörg mest. Hann talar einlægt um barnsmissi og hvernig hann tekst á við sorgina. Þessi þáttur er þess vegna algjör viskubrunnur af fallegum einlægum ráðum og það voru mikil forréttindi að fá að læra af hans sýn á lífið í gegnum...


Sep 15, 2023

Við tókum fyrir svokallað Wound Mapping í þessum þætti. Virkilega áhugaverðar pælingar um hvaða sár stjórna hegðuninni okkar í daglegu lífi. Þú vilt kafa veeeeel í þennan. 🙃 Þetta er klárlega eitthvað sem þú munt vilja glósa. Töst fyrir léttu og ljúfu lífi kæru hlustendur!


Sep 8, 2023

Gott fólk! Halla Tómas kom til okkar í vægast sagt stórkostlegt spjall. Eins og flestum er kunnugt er Halla forstjóri B Team og ein af stofnendum Auður Capital. Hún gaf á dögunum út bókina "Hugrekki til að hafa áhrif" sem við mælum með að allir kynni sér! Þessi áhrifaríki þáttur má einfaldlega...