Sep 8, 2023
Gott fólk! Halla Tómas kom til okkar í vægast sagt stórkostlegt spjall. Eins og flestum er kunnugt er Halla forstjóri B Team og ein af stofnendum Auður Capital. Hún gaf á dögunum út bókina "Hugrekki til að hafa áhrif" sem við mælum með að allir kynni sér! Þessi áhrifaríki þáttur má einfaldlega ekki framhjá þér fara. Búðu þig undir ALVÖRU INNBLÁSTUR.