Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Oct 31, 2023

Í þessum þætti ræðum við hvernig við getum tekist á við hátt Cortisol stig, en cortisol er auðvitað aðal streituhormónið í líkamanum. Hvernig hefur það áhrif á líf okkar í daglegu lífi? 

Hvernig lítur lífið út þegar það er ekki óregla í taugakerfinu? Hér er á ferð mikilvægur...


Oct 24, 2023

Tveir öðlingar mættu með okkur í stúdíóið og úr varð þessi stórkostlegi þáttur. Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson eru þekktir fyrir að framleiða snilld og flest þekkjum við Hraðfréttir sem hristu skemmtilega upp í Kastljósinu fyrir nokkrum árum síðan. 

Þessa dagana eru þeir meðal annars...


Oct 14, 2023

Skoðum hversu veruleikafirrt, eða dululu, fólk getur almennt verið. Við ræddum svokallað "girl math" og "boy math" sem er út um allt á tiktok og öðrum miðlum þessa dagana. En er mögulega sálfræðilegur ávinningur við það að vera delulu? Perhaps maybe. 😏

Svo tókum við lífeyrisrant...


Oct 6, 2023

*Prentmiðlar og fjölmiðlar hafa ekki leyfi til þess að skrifa upp úr þessu viðtali nema sérstakt leyfi sé gefið af Guðrúnu sjálfri

Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem tónlistar-töffara-sleggjan GDRN, kom til okkar í hrátt og skemmtilegt viðtal og mikið var gott að sitja með henni og spjalla um...