Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Sep 22, 2023

Daníel Sæberg hefur gengið í gegnum það sem að við óttumst mörg mest. Hann talar einlægt um barnsmissi og hvernig hann tekst á við sorgina. Þessi þáttur er þess vegna algjör viskubrunnur af fallegum einlægum ráðum og það voru mikil forréttindi að fá að læra af hans sýn á lífið í gegnum...


Sep 15, 2023

Við tókum fyrir svokallað Wound Mapping í þessum þætti. Virkilega áhugaverðar pælingar um hvaða sár stjórna hegðuninni okkar í daglegu lífi. Þú vilt kafa veeeeel í þennan. 🙃 Þetta er klárlega eitthvað sem þú munt vilja glósa. Töst fyrir léttu og ljúfu lífi kæru hlustendur!


Sep 8, 2023

Gott fólk! Halla Tómas kom til okkar í vægast sagt stórkostlegt spjall. Eins og flestum er kunnugt er Halla forstjóri B Team og ein af stofnendum Auður Capital. Hún gaf á dögunum út bókina "Hugrekki til að hafa áhrif" sem við mælum með að allir kynni sér! Þessi áhrifaríki þáttur má einfaldlega...


Aug 31, 2023

Vá hvað þetta var eye opening þáttur. Hollt og gott spjall en samt smá blaut tuska. Góð blanda. 

Einar Carl er flestum kunnugur sem stofnandi Primal. Hann lenti í snjóbrettaslysi fyrir þónokkrum árum og kennir nú fólki að taka fulla ábyrgð á eigin ástandi til þess að öðlast frelsi í eigin...


Aug 25, 2023

Hvað er Monachopsis? Jouska eða Vellichor? Tja.. þegar stórt er spurt! 

Lífið er fullt af allskonar upplifunum og tilfinningum sem allir finna.. en enginn kann að útskýra....