Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Feb 28, 2023

Við fengum Dóru Jóhanns leikkonu, handritshöfund og stofnanda Improv skólans í ótrúlega gott spjall. Fórum að sjálfsögðu yfir ADHD pælingar vegna þess að Dóra er greind með ADHD, en við skoðuðum líka allskonar eins og sjálfsvinnu burnout, spuna, alkóhólisma og aaallt þar á milli. Njótið vel!...


Feb 17, 2023

Framhald á ADHD seríunni sem tröllríður öllu þessa dagana!! Sko... samskipti eru krefjandi yfir höfuð, hvað þá ef einstaklingar eru að eiga við athyglisbrest. Skoðum hvernig samskipti og sambönd geta verið með ADHD inni í jöfnunni og hvað er gott að hafa í huga! :) 

Þetta var ágætlega hrátt og...


Feb 15, 2023

Við höldum áfram með ADHD seríuna! Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi við Háskólann í Barcelona kom í virkilega gott símaviðtal. Í hennar námi leggur hún sérstaka áherslu á konur með ADHD en í viðtalinu fórum við um víðan völl og töluðum meðal annars um margar mýtur sem fylgja ADHD...


Feb 12, 2023

Eins og margir vita erum við Eva og Sylvía eigendur vefverslunarinnar boheme.is. Við fáum daglega fyrirspurnir varðandi hráefnin og blöndurnar sem við seljum í Bohéme Húsinu og ákváðum þess vegna að skella í einn aukaþátt til upplýsinga. Hér fyrir neðan getur þú séð mismunandi flokka og...


Feb 10, 2023

Það er komið að því kæru hlustendur! Fyrsti þáttur hinnar margumbeðnu ADHD seríu er kominn í loftið. Þessi umræða brennur á mörgum og við byrjuðum á því að eiga gott spjall við Harald geðlækni, en ADHD er eitt af hans helstu áhugasviðum. Hér er stútfullur þáttur af upplýsingum sem gætu...