Feb 12, 2023
Eins og margir vita erum við Eva og Sylvía eigendur vefverslunarinnar boheme.is. Við fáum daglega fyrirspurnir varðandi hráefnin og blöndurnar sem við seljum í Bohéme Húsinu og ákváðum þess vegna að skella í einn aukaþátt til upplýsinga. Hér fyrir neðan getur þú séð mismunandi flokka og...