Sep 22, 2023
Daníel Sæberg hefur gengið í gegnum það sem að við óttumst mörg mest. Hann talar einlægt um barnsmissi og hvernig hann tekst á við sorgina. Þessi þáttur er þess vegna algjör viskubrunnur af fallegum einlægum ráðum og það voru mikil forréttindi að fá að læra af hans sýn á lífið í gegnum þessa erfiðu upplifun. Hugarfarið hans Danna er aðdáunarvert, hlustum og lærum. ❤️
Þú getur fylgst með Danna hér: @dannisaeberg