Aug 26, 2022
Í þessum þætti ræðum við þessa blessuðu triggera sem að verða oft til þess að við förum í vörn, þetta getur verið lúmskt. Ótrúlega fyndinn & skemmtilegur þáttur sem að vonandi verður til þess að við hættum að vera eins og gangandi trigger punktur!
Aug 19, 2022
Stundum getum við drukknað í dýptinni.. þá má synda yfir í barnalaugina og hafa gaman í grynninu. :) Það eru alveg líkur á því að haustið verði skemmtilegra þannig, skoðum'etta.
Aug 12, 2022
Við svöruðum spurningum frá ykkur kæru hlustendur og ákváðum svo að bæta við þokkalega krefjandi lífsspurningum (það er ekki orð en þúveist)! Ebbi og Silli standa undir svörum. Letsgo!
Ekki hika við að heyra í okkur á ig: normidpodcast
Aug 5, 2022
Þið spurðuð - við svöruðum! Léttur og ljúfur þáttur þessa vikuna, hlökkum svo til að tækla haustið með ykkur kæru hlustendur. Ekki hika við að heyra í okkur á ig: normidpodcast