Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Feb 25, 2022

Bjöggi er einstök manneskja. Það voru forréttindi að spjalla við hann því hann er eins og opin bók, viskan og reynslan er endalaus. Innblásturinn og einlægnin réð ferðinni í þessum þætti. Njóttu vel!

Takk fyrir að vera með okkur í liði kæru bestu samstarfsaðilar - 

Innocent, Pepsi Max, Vichy,...


Feb 18, 2022

ALLS ekki vanmeta mikilvægi hormónakerfisins. Þetta er eiginlega bara undirstaða þess að þú náir jafnvægi í lífinu elsku hjartans þú. Hlustaðu, lærðu og náðu þér í ljúft og gott líf - fullt af orku og gleði og jafnaðargeði. 


Feb 11, 2022

Fólk er mis móttækilegt fyrir hugmyndinni um manifestation. Að maður geti laðað að sér allskonar snilld í lífinu með ákveðnu afli. En við vitum öll að aðdráttarafl er vísindalega sannað fyrirbæri. Við veltum þessu fyrir okkur, ræðum hvernig maður nær sér út úr hausnum á sér og hvað við...


Feb 4, 2022

Haldið ykkur fast - þetta er einn mest djúsí þáttur sem við höfum tekið upp. Stútfullur af innihaldsríku spjalli og góðum punktum sem þú kæri hlustandi getur nýtt í þínu lífi. Frábært líf? Já takk.