Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Nov 26, 2021

Hvað er það sem er að trufla þig dagsdaglega? Af hverju fer maður stundum í vörn? og hvers vegna í ósköpunum verður maður stundum svo óstjórnlega pirraður á hlutum sem ættu ekki að skipta neitt miklu máli. :) Skoðum og LOSUM. 


Nov 19, 2021

Við fengum okkar góðu vinkonu Dr. Erlu Björns aftur í stúdíóið og ræddum konur & svefn, hormónakerfið og hvað það er raunverulega sem er að hindra okkur í því að fá góðan svefn. 

ATH að Svefn ráðstefnunni sem við minnumst á hefur verið frestað fram yfir áramót. 


Nov 12, 2021

Síðustu misseri hafa skapast sterkar umræður á milli kvenorkunar og karlorkunnar. Við fengum Matta Osvald, heildrænan heilsufræðing, markþjálfa og fyrirlesara, í hreint og beint spjall um alvöru karlmennsku og samskipti fólks. Hvað þurfum við öll að skoða til þess að ná umræðunni upp á hærra...


Nov 5, 2021

Normið er 3 ára!! Það eru ÞRJÚ heil ár síðan að við Ebbi og Silli lögðum upp í þessa miklu plebbaferð með ykkur. Okkur þykir svo óendanlega vænt um þig kæri hlustandi. Í þessum þætti fórum við aðeins yfir farinn veg. Hóla og hæðir, holurnar sem við höfum dottið ofaní og lærdóminn...