Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Jul 26, 2019

KAP - eða Kundalini Activation Process er eitthvað sem við Eva og Sylvia kynntumst fyrir nokkru síðan. Þetta er stórfurðuleg en mögnuð upplifun sem kom okkur virkilega á óvart og Þóra Hlín, stofnandi KAP Iceland, er ein mögnuð kona. Nú opnum við skrítna skápinn eins og Þóra talar um og ræðum...


Jul 19, 2019

Nú er sumarið brátt á enda og við farin að horfa til örtraðar sem að einkennir oft nýja byrjun haustsins. Þetta er eins og annað tækifæri til að upplifa 1. janúar aftur, hvernig ætlum við að klára seinni hlutann af árinu? Allir að koma sér í rútínuna.. skólinn, vinnan, ræktin & allt hitt....


Jul 12, 2019

Björgvin Franz Gíslason er einn magnaður maður og við lærðum HELLING á að fá hann í innihaldsríkt spjall til okkar. Að sjálfsögðu hlógum við eins og vitleysingjar á köflum en það sem einkennir Björgvin er ekki bara hvað hann er stórkostlega fyndinn - heldur er hann líka einlægur og...


Jul 5, 2019

Gæti verið að það sé menning hér á Íslandi fyrir því að "impressa" aðra? Rétt upp hönd sem nennir ekki lengur að velta sér upp úr áliti annarra! Í þessum þætti byrjum við að skoða menningarleg norm og það er gott fyrsta skref til að brjóta upp vanamynstur og fara út fyrir normið. Það...