Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Jan 25, 2019

Öll höfum við misskemmtilega bresti. Sumum vitum við af og öðrum alls ekki.. og oft er ömurlega erfitt að horfast í augu við þá staðreynd að maður er langt frá því að vita best og enn lengra frá því að vera fullkominn. En skoðum þetta aðeins - því það er alltaf hægt að velja að horfast...


Jan 18, 2019

Sigga Dögg kynfræðingur (og meistarasnillingur) kom í létt og ljúft spjall til okkar. Kynlíf er eitthvað sem við eigum öll sameiginlegt og mörg eigum við það til að spá og spekúlera í kynlífi án þess að segja það upphátt. Nú skulum við bara segja þetta upphátt! Við lærðum margt, hlógum...


Jan 11, 2019

Flest eigum við það til að detta í örlitla (eða mikla) meðvirkni og gera öðrum til geðs á kostnað okkar sjálfsvirðingar. Hvernig getum við sagt það sem þarf að segja án þess að vera smeik við hvernig fólk bregst við? Hvernig getum við tekið okkur sjálf á hærri hæðir og hætt að svíkja...


Jan 4, 2019

Markmiðasetning getur verið stórkostleg ef maður fer rétt að henni. Við ræðum sniðugar leiðir til setja sér markmið og ná þeim - ásamt mörgu öðru. Eflaust kannast einhverjir við að hafa reynt að setja sér markmið en verða stöðugt fyrir vonbrigðum með sig.. nú er komið nóg af því!...