Dec 14, 2018
Hvað getum við gert til að fá meira sjálfstraust? Hvernig fáum við kraftinn til að framkvæma og þora að gera það sem okkur langar að gera? Þetta er sennilega hluti 1 af mörgum í Norminu um sjálfstraust vegna þess að það er FULLT hægt að gera til að öðlast meira sjálfstraust! Lets go! Fylgdu...
Dec 7, 2018
Við tókum virkilega gott spjall við meistara Óla Stef um unga fólkið okkar, tilfinningasjálfsábyrgð, goðafræðina – og allt þar á milli! Óli er að vinna virkilega flott starf og við hvetjum alla til að fylgjast vel með honum, því hann er að uppfæra allskonar eldgömul mynstur í sambandi við...