Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

May 28, 2021

Við tókum virkilega gott spjall um forgangsröðun! Svona… skemmtilega forgangsröðun. Smá svona “how not to burn out” dæmi. Njóttu kæri hlustandi!


May 21, 2021

Við fengum til okkar góða vinkonu og spjölluðum og lífið, hugarfarið, krókódílinn og krabbameinið. Ellen Helga býr nefnilega yfir yfirnáttúrulega miklum krafti en líka svo heilsteyptri jákvæðni. Hún er öflug fyrirmynd á svo marga vegu og við erum SVOOO glaðar að við fáum öll að taka Ellen...


May 14, 2021

Við vorum svooo forvitnar að vita hvað osteopatar gera – og við urðum EKKI fyrir vonbrigðum. Líkaminn er sá eini sem við fáum í þessu lífi, það er klárlega þess virði að sjá vel um hann. Fullt af góðum ljósaperumómentum í þessum þætti. Unnar veit hvað hann syngur!


May 7, 2021

SUMARPEPP ÞAÐ ER MAÍ GOTT FÓLK!! Hvað getum við gert til þess að uppfæra lífið okkar héðan í frá? Skoðum, ákveðum, framkvæmum, breytum, bætum. Hlustum á einn extra hressan😏