Feb 12, 2024
Þú finnur þennan þátt í fullri lengd í áskriftinni á normid.is
❤️
Sumir segja að eitt það mikilvægasta í lífinu sé fólkið okkar.. og
tengingin sem við höfum við fólkið okkar. Rúnturinn er þitt
tækifæri til að taka ísrúnt eða göngutúr eða bara sófachill með
þinni manneskju og styrkja sambandið ALLSVAKALEGA. Vinkonur, vinir,
mæðgur, mæðgin, feðgar, feðgin, frænkur, frændur, makar... name it.
Þessi þáttur er til þess að gera samböndin þín betri og sterkari.
Have fuuun 👏