May 16, 2022
Splunkunýr þáttur beint úr stúdóíinu! Allskonar pælingar út frá umræðum síðustu daga. Ræðum aðeins eigin sannfæringu, grunnskólamótun, andlega leiðtoga, nýjasta kompás þáttinn, tannburstun og fleira.
May 6, 2022
Anna Fríða, núverandi forstöðumaður markaðsmála hjá PLAY, kom í nærandi spjall til okkar. Hún byrjaði ung sem markaðsstjóri Dominos og gerði garðinn frægan þegar hún snýtti markaðsmálunum þar hressilega. Anna Fríða er virkilega skemmtileg og með áhugavert sjónarhorn á lífið. Hlustum og...
Apr 29, 2022
Um daginn tókum við þátt sem heitir "Ég er ekki aumingi" og þessi þáttur hér er aldeilis yndislegt framhald af þeirri snilld. Deepdive-um ofan í þessi mál og náum góðu jafnvægi í lífinu.
Apr 19, 2022
Guðbjörg Heiða framkvæmdastjóri Marels kom til okkar á dögunum. Það er gaman að fá að skyggnast inn í hugsjónir hennar sem stjórnanda á einu stærsta fyrirtæki Íslands. Það er mikið hægt að læra af henni. Við erum báðar búnar að taka mikið út úr þessum þætti. Njótið vel og...
Apr 8, 2022
Andrea Magnús er fatahönnuður og eigandi/stofnandi Andrea by Andrea. Hún er sterkur karakter og við komumst á þvílíkt flug í þessum þætti með að ræða allskonar sem skiptir máli. Njóttu þess að hlusta á þetta ljúfa sleggjuspjall.