Við stigum inní hringinn með Þorsteini (ig: karlmennskan) og tókum
þungaviktarþátt. Þetta er mikilvægur þáttur sem margir ættu að
hlusta á. Þorsteinn kann svo sannarlega að hræra upp í norminu!
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.