Gleðilegt nýtt ár elsku uppáhalds hlustendur! Hér er ein djúsí
áramótabomba. Getum ekki beðið eftir að rassskella þetta ár með
ykkur 🤩
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.