Þessi maður, hann er laumuyndi. Mjög beinskeytt og skemmtilegt
laumuyndi. Við fórum um víðan völl með Sóla en pældum helst í
mannlegri hegðun og krufðum eins við mögulega gátum!
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.