Nov 13, 2020
Okkur þykir mjög vænt um Sæunni Kjartans. Hún er sálgreinir og hjúkrunarfræðingur og hefur hjálpað fjölda fólks að finna gleðina í áskorunum. Sæunn er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna og gaf meðal annars út bókina “Óstýriláta mamma mín… og ég”. Hvað sem þú gerir, kæri hlustandi, þú verður að hlusta á þennan þátt. […]