Dec 14, 2018
Hvað getum við gert til að fá meira sjálfstraust? Hvernig fáum við kraftinn til að framkvæma og þora að gera það sem okkur langar að gera? Þetta er sennilega hluti 1 af mörgum í Norminu um sjálfstraust vegna þess að það er FULLT hægt að gera til að öðlast meira sjálfstraust! Lets go! Fylgdu Normið […]