Jan 17, 2020
Þessi þáttur er í boði Bio Kult og Enzymedica. Jón Viðar jarðýta kom til okkur í kraftmikið spjall. Okkur þótti mjög gaman að plokka í heila Jóns þar sem að hann hefur komið víða við og sigrað marga vígvelli. Hann er einn af stofnendum Mjölnis, komst í gegnum sérsveitarþjálfun lögreglunnar, rekur ISR Matrix sjálfsvarnar námskeið, […]