Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið


Sep 6, 2019

Skemmtikrafturinn & snapchat stjarnan Hjálmar kom til okkar í spjall á dögunum. Um leið og hann mætir í studíó-ið finnur maður hversu töfrandi karakter hann er. Hann smitar svo frá sér jákvæðni og húmor, það er engin furða að hann sé einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Dagarnir og samfélagið væri betra ef að allir væru eins og Hjálmar og þess vegna er mikið hægt að læra af hans jákvæða hugafari og hvernig honum tekst að snúa mörgu uppí glens og grín!