Aug 31, 2023
Vá hvað þetta var eye opening þáttur. Hollt og gott spjall en samt smá blaut tuska. Góð blanda.
Einar Carl er flestum kunnugur sem stofnandi Primal. Hann lenti í snjóbrettaslysi fyrir þónokkrum árum og kennir nú fólki að taka fulla ábyrgð á eigin ástandi til þess að öðlast frelsi í eigin...
Aug 25, 2023
Hvað er Monachopsis? Jouska? eða Vellichor? Tja.. þegar stórt er spurt!
Lífið er fullt af allskonar upplifunum og tilfinningum sem allir finna.. en enginn kann að útskýra....
Aug 18, 2023
Ásgrímur Geir Logason, eða Ási eins og við þekkjum hann flest, er frægur fyrir frábæru podcöstin sín og snillatakta á tiktok, auk þess er hann frábær leikari og yndisleg manneskja í gegn.
Þú kannast eflaust við podcöstin Betri Helmingurinn og Heitt á Könnunni en Ási er stjórnandi þeirra beggja....
Aug 7, 2023
Þetta er allt í titli þáttarins gott fólk. Hentum í einn veeel léttan þátt og tókum lífinu extra óalvarlega. Eru ekki allir annars bara að jafna sig eftir Verzlunarmannahelgina... 🤪