Jul 28, 2023
Einn extra hrár og dass brútal með meistara Aron Mola! Þið kæru hlustendur senduð okkur margar beiðnir um að fá Aron aftur í spjall og að sjálfsögðu skelltum við í þessa veislu. N'joy!
Jul 21, 2023
*Prentmiðlar og
fjölmiðlar hafa ekki leyfi til þess að skrifa upp úr þessu viðtali
nema sérstakt leyfi sé gefið af Eddu sjálfri*
*Umræðuefnið gæti valdið óþægindum hjá einhverjum, gefum hér með
trigger warning*
Gersemin okkar allra hún Edda Björgvins kom í fallegasta viðtal sem við höfum...
Jul 14, 2023
Jæja.. foreldraþrots þáttur síðustu viku fór eins og eldur um sinu og foreldrar um allt land tengdu mikið! Nú tökum við round 2 af þessari umræðu og skoðum leiðir til að sjá önnur sjónarhorn og líða betur með þetta allt saman. Sumarfríið er að fara misvel með fólk, við sendum ykkur sterka...
Jul 7, 2023
Gleðilegt sumarfrí með elsku börnunum! Þessi þáttur er sérstaklega gerður fyrir foreldra landsins. Mömmur, pabba, stjúpforeldra, skáforeldra, forráðamenn, verðandi foreldra, aukaforeldra, ömmur, afa, jafnvel frænkur og frændur.. Hlustum, hlægjum, lærum og slökum.