Jun 30, 2023
Haldið ykkur fast krakkar, þessi er negla. Síðasti þáttur Frumkvöðlaseríunnar!
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er ein af stofnendum Empower, hugbúnaðarfyrirtæki sem snýr að alls herjar vitundavakningu í jafnréttismálum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við ræddum jafnréttismál, vinnustaðarmenningu,...
Jun 23, 2023
Georg Lúðvíksson, meðstofnandi Meniga, kom í virkilega skemmtilegt og fróðlegt viðtal í Frumkvöðlaseríuna! Hann hefur marga frumkvöðlafjöruna sopið og hefur mikla reynslu sem við fáum öll að læra af í þessum þætti. Við ræddum meðal annars heimilisbókhaldið, peningauppeldi, fjármálahegðun...
Jun 9, 2023
Þessi þáttur er með þeim skemmtilegri sem við höfum tekið upp! Það er endalaust hægt að læra af þessu öfluga frumkvöðlateymi. Ásgeir Vísir og Davíð Örn eru stofnendur Smitten stefnumótaappsins og búa báðir yfir eiginleikum sem gera þá vægast sagt óstöðvandi. Hlustum, lærum, hlægjum,...