Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

May 30, 2023

Ef þú ert með hugmynd í maganum, þarft þú að heyra þennan þátt. 

Hér höfum við þátt 2 í Frumkvöðlaseríunni! Þátturinn er tvískiptur. Fyrst tókum við gott spjall við Unu Steinsdóttur, Framkvæmdastjóra viðskiptabanka Íslandsbanka. Við ræddum meðal annars liðsheild og hvað skiptir máli...


May 23, 2023

Fyrsti þáttur af Frumkvöðlaseríunni gott fólk! Þessi sería mun innihalda viðtöl við fólk sem hjálpar frumkvöðlum að ná árangi, fjárfesta og fólk sem hefur náð árangri í frumkvöðlalífinu. Við fáum að vita hvernig ferlið er, hvað þetta flotta fólk gerði til þess að ná langt með...


May 12, 2023

Lifandi goðsögnin, Ragnhildur Gísladóttir, gyðjan okkar allra, Ragga Gísla!!! kom í viðtal til okkar. Við staðfestum hér með að Ragga er algjör bucket list viðmælandi og við springum úr þakklæti fyrir góða spjallið sem við áttum. Hér er stórkostlegur þáttur á ferð - og þú, kæri...


May 5, 2023

Gamla góða silent treatment. Oj. Við gerum þetta öll á einhverjum tímapunkti og við lendum líka öll í þessu einhverntíman. Það er klárlega þess virði að skoða hvernig áhrif þetta hefur og hvernig við getum losað okkur við afleiðingar af þessu lúmska helvíti. :)