Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Apr 28, 2023

Mikið þykir okkur vænt um þennan þátt kæru hlustendur. Við óvart deildum svolítið miklu persónulegu.. Umræðuefnið var semí tilfinningaleg flatneskja og við skoðuðum AUÐVITAÐ leiðir til að finna fyrir betri og bjartari og ríkari tilfinningum. Skemmtilegur og hrár þáttur - coming right up! 


Apr 25, 2023

Anna Þóra rekur Haven Rescue Home sem er heimili í Kenýa fyrir ungar mæður á aldrinum 12-18 ára og börnin þeirra. Við tökum fram að þessi þáttur er átakanlegur á köflum og mögulega trigger fyrir einhverja. 

Það er ótrúlega margt hægt að læra af þessu viðtali og við hvetjum sem flest til að...


Apr 17, 2023

Það er svo innilega mikil synd að lifa lífinu með trauma og drasl í líkamanum og taugakerfinu. Drasl sem heldur aftur af manni og skemmir lífsgleðina. Hristum þetta út með allskonar æfingum og lets LIVE A GOOD LIFE BABY


Apr 7, 2023

Diljá stórstjarna og Eurovision-negla Íslands kom í viðtal í Normið og þetta er ekkert annað en stórkostlegur þáttur gott fólk. Njótum páskanna, hlustum á viðtalið, tökum Diljá okkur til fyrirmyndar og eigum næs líf. Ekki flókið. Hún er án gríns ein mesta þruma sem við höfum hitt og við...