Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Mar 31, 2023

Haldið ykkur fast gott fólk! Þjóðargersemin Hreimur Örn Heimisson kom í stúdíóið til okkar og við fengum að skyggnast inn í hans sjónarhorn á lífið. Þetta verður þú að heyra. 


Mar 24, 2023

Hér er einn léttur og ljúfur Glow Up þáttur um allskonar sem okkur finnst þess virði að skoða til þess að uppfæra lífið. Sökkvum okkur ofaní þennan júmmelaði þátt og finnum glow-ið. 


Mar 17, 2023

Að sjálfsögðu er viðeigandi að loka þessari ADHD seríu með dúndur lokaþætti með allskonar spurningum og pælingum frá YKKUR kæru hlustendur. Takk fyrir viðbrögðin við þessari seríu, þetta er greinilega eitthvað sem við þurftum flest að skoða. :) Án ykkar væri ekkert Norm. 

Í þessum þætti...


Mar 4, 2023

ÞÁTTUR NÚMER 200 gott fólk!!! Við Eva og Sylvía tókum einn extra hráan þátt í tilefni þess og ræddum hvernig okkur finnst að það megi sprengja upp þetta blessaða norm sem mótar okkur flest. Okkur varð smá heitt í hamsi.. en hvað er það á milli vina.. :) 

(Þessi þáttur er örstutt hlé á...