Jan 27, 2023
Heyrðu vá hvað við þurfum mörg á því að halda að heyra þennan þátt, taka upplýsingarnar til okkar og Í ALVÖRU nýta þetta allt saman í eigin lífi. Andri stendur líka fyrir virkilega flottri Heilsuráðstefnu sem verður 18. febrúar í Hörpu, þú getur lesið meira...
Jan 20, 2023
Birgitta Líf kom til okkar í yndislegt spjall. Hún er fyrst og fremst athafnakona og mikill þúsundþjalasmiður. Hún er markaðsstjóri WorldClass, eigandi Bankastræti Club, áhrifavaldur og með raunveruleikaþættina LXS á Stöð 2. Við getum öll lært af hugarfarinu hennar, undirbúðu þig fyrir...
Jan 16, 2023
Við sönkuðum að okkur allskonar heilsuráðum og pælingum - sumt er klárlega furðulegra en annað.. Setjum heilsuna í forgang, höfum gaman af, rífum upp glósubækurnar og temjum okkur góða heilsuvana!
Jan 12, 2023
Gleeeeðilegt árið og allt það! Smá faceplant inn í nýtt ár... Það er svakaleg orka í loftinu þessa dagana og margir virðast tengja. Kynnumst nýja uppáhalds orðinu og allri þeirri snilld sem ætlar að einkenna 2023. LETSGO.