Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Nov 25, 2022

Við fengum til okkar Söru Maríu sem er mögulega betur þekkt sem @forynja. Hún er í ótrúlega áhugaverðu námi og hefur verið í framlínu ásamt geðlæknum að ræða ávinning notkunar psilocybin í geðheilbrigðismálum. Þú verður að hlusta á þennan þátt kæri hlustandi. Við köfum ofan í...


Nov 18, 2022

Í þessum þætti tölum við um það að þora að stækka, hvað það þýðir fyrir okkur og hvernig þetta snýr allt saman. Hvernig bombum við okkur í að taka lífið föstum tökum!? Við urðum vel meyrar í þættinum og hlökkum mikið til að heyra hvað þið tókuð út úr þættinum. 

Endilega...


Nov 11, 2022

Júlíana Sara er ein skemmtilegasta manneskja sem við höfum hitt. Hún er mesta hæfileikabúnt: Leikkona, handritshöfundur og leikstýra með meiru. Margir þekkja hana úr þáttaseríunum Venjulegt Fólk og Þær Tvær. Viðtalið er virkilega innihaldsríkt, létt og djúpt í senn. Njótið kæru hlustendur! 


Nov 7, 2022

Okkur langaði að aðgerðabinda hugtaki gleði, hvernig við finnum fyrir tilfinningunni, hvar við finnum hana og hvað veitir okkur almenna gleði. Þessi þáttur er ávísun á gott þakklæti í hjartað og mikilvægi þess að staldra við og eiga þessa vinnu. Það gerir lífið innihaldsríkara! 

Fylgið...