Oct 29, 2022
Þegar við fórum að skoða umræðu um boxin sem við setjum okkur í.. komumst við að því að við mannfólkið hreinlega ELSKUM að flokka allt og alla í box. Gaman. Skoðum annarsvegar hvaða boxum okkur líður vel í hinsvegar hvaða boxum okkur langar að stappa á að henda í ruslið. :)
Oct 21, 2022
Hannes Þór er eitt mesta toppeintak sem finnst á þessari ágætu eyju okkar. Hann er hæfileikaríkur kvikmyndagerðarmaður og flestir þekkja hann líka sem einn öflugasta markmann íslenskrar fótboltasögu. Hann einfaldlega varði skot frá Messi, say no more. Hugarfarið hans er einstakt og sjónarhornið sem...
Oct 14, 2022
Lukka Páls er þekkt hér á landi fyrir að vera með þeim fremstu í heilsupælingum. Hún er eigandi og stofnandi Greenfit, þar sem fólk getur farið í allsherjar heilsufarslega ástandsskoðun. Við fórum í gegnum virkilega áhugaverðar umræður og sátum eftir ótrúlega innblásnar. Það er mikið...
Oct 7, 2022
Vá hvað við fengum margar fyrirspurning um að hafa þátt um breytingaskeiðið. Harpa Lind er hjúkrunarfræðingur og ein af stofnendum GynaMEDICA, sem er lækninga- og heilsumiðstöð fyrir konur sem býður uppá heildræna fræðslu, ráðgjöf og meðferð fyrir konur á breytingaskeiði.
Helst ættum við...