Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Jul 22, 2022

*Við biðjum ykkur afsökunar á slakari hljóðgæðum í þætti vikunnar kæru hlustendur* 

Arnar Gauti eða Lil Curly eins og margir þekkja til hans kom í lauflétt spjall í Normið. Við ræddum Tiktok heiminn, sjálfsvirðingu og views, drauma framtíðarinnar, DJ pælingar og fleira. Njótið! 


Jul 15, 2022

Þórdís Björk, leikkona, söngkona og Reykjavíkurdóttir með meiru kom í extra hrátt og mannlegt spjall til okkar. Virkilega skemmtileg hlustun hér á ferð! Njótið kæru hlustendur. 


Jul 9, 2022

Athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal kom til okkar á innihaldsríkt spjall! Hann er ótrúlegur frumkvöðull og það virðist sem að allt sem að hann snertir verði að gulli. Hann er búinn að prófa marga hluti hvað varðar atvinnu, reka nokkur fyrirtæki, halda viðburði og skrifa þáttaseríur. Þetta var...


Jul 1, 2022

Birna Rún Eiríksdóttir er leikkona og okkar allra uppáhalds insta og tik-tok grínari. Í þessum þætti förum við yfir lífið, leiklistina, hvernig hún átti við kvíða og hvar hún sækir innblástur. Birna nær að koma öllum sínum hlutum frá sér á svo kómískan hátt því hún er fyndnust, þið...