Jun 24, 2022
Síðasta skeiðið í þessari sleggju hormónaseríu - VÁ hvað feedbackið frá ykkur kæru hlustendur er skemmtilegt. Þið fyllið okkur innblæstri daglega. Takk. En það er mjög mjög mjög mikilvægt að allir einstaklingar með tíðarhring kynni sér málið og læri vel á sig. <3 Kíkjum á þetta fallega...
Jun 14, 2022
Viðbrögðin við þessari seríu eru súrealísk og pósthólfið okkar er stútfullt af skilaboðum frá hlustendum - enda er þetta umræðuefni LÖNGU tímabært. Við ákváðum að setja næsta þátt út snemma til að tríta bestu hlustendur landsins! Skoðum þriðja skeiðið í hormónaseríunni,...
Jun 10, 2022
Annar þáttur í hormónakerfis seríunni - tölum um egglos skeiðið og það sem því fylgir. Þetta er veeel sexy tímabil og margt að skoða. Litla snilldin að geta haxað líkamann og lifað sínu besta lífi. Dönsum MEÐ blessuðu hormónunum. Lets go girls.
Jun 7, 2022
Kæru hlustendur! Við fengum svo svakalega mikil viðbrögð á hormóna þáttinn (nr.150), að við ákváðum að gera seríu um öll skeiðin. Hvernig er best að hakka kerfið sitt og ná fram því besta í hverri sveiflu? Byrjum á að skoða Eggbússkeiðið. Njótið veeeel og hlökkum til að heyra ykkar...