Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

May 27, 2022

Það er ekki á hverjum degi sem maður fær háklassa hláturskast í boði Arons. Njótið vel kæru hlustendur - þessi þáttur er eðal. 


May 20, 2022

Somatic Therapy er í raun líkamleg meðferð - við erum að geyma oft skít í líkamanum, erfiðleika sem sitja eftir í líkamanum eftir áföll eða eitthvað sem við höfum upplifað. Kíkjum á leiðir til þess að losa spennu úr líkamanum án þess að tala um hlutina. (Eins og kemur fram í þættinum...


May 16, 2022

Splunkunýr þáttur beint úr stúdóíinu! Allskonar pælingar út frá umræðum síðustu daga. Ræðum aðeins eigin sannfæringu, grunnskólamótun, andlega leiðtoga, nýjasta kompás þáttinn, tannburstun og fleira. 


May 6, 2022

Anna Fríða, núverandi forstöðumaður markaðsmála hjá PLAY, kom í nærandi spjall til okkar. Hún byrjaði ung sem markaðsstjóri Dominos og gerði garðinn frægan þegar hún snýtti markaðsmálunum þar hressilega. Anna Fríða er virkilega skemmtileg og með áhugavert sjónarhorn á lífið. Hlustum og...