Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

May 16, 2022

Splunkunýr þáttur beint úr stúdóíinu! Allskonar pælingar út frá umræðum síðustu daga. Ræðum aðeins eigin sannfæringu, grunnskólamótun, andlega leiðtoga, nýjasta kompás þáttinn, tannburstun og fleira. 


May 6, 2022

Anna Fríða, núverandi forstöðumaður markaðsmála hjá PLAY, kom í nærandi spjall til okkar. Hún byrjaði ung sem markaðsstjóri Dominos og gerði garðinn frægan þegar hún snýtti markaðsmálunum þar hressilega. Anna Fríða er virkilega skemmtileg og með áhugavert sjónarhorn á lífið. Hlustum og...