Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Apr 29, 2022

Um daginn tókum við þátt sem heitir "Ég er ekki aumingi" og þessi þáttur hér er aldeilis yndislegt framhald af þeirri snilld. Deepdive-um ofan í þessi mál og náum góðu jafnvægi í lífinu. 


Apr 19, 2022

Guðbjörg Heiða framkvæmdastjóri Marels kom til okkar á dögunum. Það er gaman að fá að skyggnast inn í hugsjónir hennar sem stjórnanda á einu stærsta fyrirtæki Íslands. Það er mikið hægt að læra af henni. Við erum báðar búnar að taka mikið út úr þessum þætti. Njótið vel og...


Apr 8, 2022

Andrea Magnús er fatahönnuður og eigandi/stofnandi Andrea by Andrea. Hún er sterkur karakter og við komumst á þvílíkt flug í þessum þætti með að ræða allskonar sem skiptir máli. Njóttu þess að hlusta á þetta ljúfa sleggjuspjall. 


Apr 1, 2022

Góðan dag allir Íslendingar - þessi þáttur er fyrir okkur öll. Skoðum aðeins hvers vegna í veröldinni við erum mörg svona hikandi við að slaka almennilega á. Við viljum náttúrulega ekki vera aumingjar. :) Þessi þáttur er einn af 3. þátta seríu. Lærum að lifa laufléttu lífi - LETSGO