Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Mar 25, 2022

Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að það er komið nýtt hlaðvarp á markaðinn! PYNGJAN, þar sem þeir Ingvi og Arnar skoða ársreikninga og gera það á skemmtilegan máta. Þeir eru virkilega öflugt kombó en við ræddum allskonar hagnýtt í business og jú, lífinu sjálfu. Njótið vel...


Mar 18, 2022

Elsku hlustendur - ÞESSI ÞÁTTUR. Við einfaldlega elskum að vera í kringum Óla því hann er ekki bara fyndnastur.. hann er líka heilsteyptur maður með toppstykkið vel skrúfað á. Hann hefur auðvitað farið í gegnum lífsins reynslu eins og við öll, við spjölluðum um æskuna, tölvuleiki, feimni,...


Mar 11, 2022

Að þekkja sig og sína takta vel getur verið ótrúlega öflugt verkfæri að hafa. Í þessum þætti skoðum við nokkrar lykilspurningar sem þú getur spurt þig til að læra betur á sjálfa/n þig. 

Takk fyrir að gera okkur kleift að halda áfram þessari fallegu vinnu kæru...


Mar 7, 2022

Hver er raunverulega ástæðan fyrir því að við forðumst breytingar? 

Afhverju festumst við stundum í loopum af ofhugsun og framkvæmdaleysi? Ræðum. Græjum.
Samstarfsaðilar: Töst, Vichy, Pepsi Max, Zendium, Stórir draumar, Innocent, Líf Kíró, Collab, Bohéme, CeraVee