Dec 30, 2022
Við tókum gott áramótaspjall með vinkonum okkar Erlu Björns og Þóru Hrund, en þær gefa saman út hina sívinsælu MUNUM dagbók. Gerum upp árið saman!
Dec 16, 2022
Nú eru bara nokkrir dagar eftir af þessu fína ári.. og tímabært að skoða hverju við getum sleppt tökunum af fyrir nýja árið! Förum lauflétt inn í 2023 takk.
Dec 9, 2022
Gott fólk... Mugison kom í spjall til okkar. MUGISON. Living legend. Þessi þáttur er einstakur og þú verður hreinlega að hlusta, NÚNA. Gleðileg jólin segjum við bara.
Dec 2, 2022
Eva Ruza er ekki bara stórkostlega skemmtileg, heldur er hún ein fallegasta mannvera líka. Með hjarta úr skíragulli.. í bleikum joggara. Það þekkja Evu Ruzu langflestir en hún er alræmd fjölmiðlakona, Hollywood Expert og einn öflugasti skemmtikraftur landsins. Þessi þáttur gleður mikið og yljar...
Nov 25, 2022
Við fengum til okkar Söru Maríu sem er mögulega betur þekkt sem @forynja. Hún er í ótrúlega áhugaverðu námi og hefur verið í framlínu ásamt geðlæknum að ræða ávinning notkunar psilocybin í geðheilbrigðismálum. Þú verður að hlusta á þennan þátt kæri hlustandi. Við köfum ofan í...