Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Dec 31, 2021

ahhh... it's time. Dagurinn er runninn upp - þú ert að stíga inn í nýtt ár og pressan mögulega magnast. Væri ekki ljúft að fara inn í nýtt ár pressulaus í ljúfum gír? Ja tak det er helt fint. Gleðilegt ár baby, gerum þetta saman. 


Dec 17, 2021

Loddaralíðan (e. imposter syndrome) er að finnast maður ekki eins klár og aðrir halda að maður sé og óttast að það komist upp um mann. Þessi líðan er viðvarandi þrátt fyrir endurtekinn árangur.

Berglind hefur, eins og mjög margir, farið í gegnum þessa svokölluðu Loddaralíðan - eða Imposter...


Dec 10, 2021

ÞÚ. VERÐUR. AÐ. HLUSTA. Sara Páls er dáleiðari, orkuheilari, fyrirlesari og lögmaður. Hún hefur sjálf mikla reynslu af kvíða og vinnur nú meðal annars við það að halda námskeið og fyrirlestra sem hjálpa fólki að komast út úr þessu leiðinda kvíðaástandi sem við könnumst mörg við. Þessi...


Dec 3, 2021

Jæja, sjóðandi heitur seinni partur af Skuggahliða workshop-inu. Þessi er bara virkilega skemmtilegur og innihaldsríkur. Njóttu vel og vonandi nýtist innihaldið í að uppfæra snilldina í lífinu þínu.