Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Oct 22, 2021

Við erum sennilega langflest sammála um það að Jóhanna Guðrún, eða Yohanna, er ein færasta söngkona heimsins. En hún er líka virkilega metnaðarfull, skemmtileg og er ekkert að flækja hlutina. 

Hún er sterk kvenfyrirmynd og við höfum öll gott af því að heyra þetta skemmtilega spjall. Hlustum og...


Oct 15, 2021

Kíkjum á góðar leiðir til þess að líða vel í eigin félagsskap. Þetta getur verið snúið fyrir marga og klárlega þess virði að æfa sig í. Lífsgæðin bíða - lets go!

Þessi þáttur er í samstarfi við Vichy, New Nordic, Collab, TÖST, CeraVe, Innocent, Dr. Teals og BioKult. Allt vörur sem við...


Oct 8, 2021

Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66° Norður, er með eitt öflugasta hugarfar sem hægt er að finna. Það eru forréttindi að fá að kroppa í heila og hjarta þessa kraftmikla manns. Sleggjusetningarnar og gullmolarnir flæddu eins og enginn væri morgundagurinn í þessum þætti og við viljum bara bjóða...


Oct 1, 2021

Þetta elsku líf getur verið einn fáránlegasti og skemmtilegasti og mest krefjandi rússíbani sem hægt er að upplifa - svo við ákváðum að henda í annan Lífshökk þátt (fyrsti var þáttur nr. 38) og skoða hvernig við getum komið lífinu í meira jafnvægi og haft gaman af. ATH! það er því miður...