Apr 30, 2021
Ebbi og Silli tóku einn snaaaralvarlegan þungavigtarþátt. Stundum þarf bara að athuga málin vandlega og eiga við sjálfa sig svolítið beinskeitt spjall 🤷🏼♀️🐊
Apr 23, 2021
Við erum ORÐLAUSAR eftir þetta spjall. Þorsteinn kom virkilega skemmtilega á óvart og við getum ekki beðið eftir að þú hlustir á þennan þátt! Allur skalinn í þessum.
Apr 16, 2021
Það eru mikil forréttindi að fá að kroppa í heilann á virðulegum forsætisráðherra. Hún er skemmtileg og algerlega óstöðvandi – hlustum og lærum af henni!
Apr 9, 2021
“Ég er ekki neitt stjórnsöm.. en greyið þú að vera það.” Þessi blessaða stjórnsemi leynist í flestum krókum og kimum, en hvaðan kemur þessi hegðun og hvaða skemmtilegu afleiðingar hefur þetta allt saman? 🙃
Apr 2, 2021
Ragnhildur Steinunn er löngu orðin ein sterkasta kvenfyrirmynd Íslands, sem er ekkert skrítið. Hún framkvæmir verkefni sem hafa fallegan tilgang og það einfaldlega geislar af henni styrkurinn. Það var virkilega gaman að spjalla við hana og fá að heyra hvernig hún gengur í gegnum lífið. Við getum öll...