Mar 26, 2021
Camilla er ekkert að grínast með metnaðinn í sínu lífi. Það var hvetjandi og yndislegt að eiga spjall við þennan auðmjúka kærleiksmola sem gefur engan afslátt af því hvernig líf hún ætlar að eiga. ❤️ Njótið vel – þessi þáttur er neegla!
Mar 19, 2021
Váá hvað gaslighting er lúmsk og ömurleg hegðun. Þetta er umræðuefni sem kom virkilega á óvart og við höldum að margir geti lært helling af. Skoðum!
Mar 5, 2021
Dömur, herrar og öll heimsins kyn – þið verðið að hlusta á þennan þátt. Áslaug Arna dómsmálaráðherra og yfirburðarsleggja kom í innihaldsríkt spjall og það var þónokkuð um gæsahúð í stúdíóinu. Áslaug býr yfir sjálfstrausti sem finnst ekki hvar sem er, hún er sterk fyrirmynd og...