Feb 26, 2021
Er ekki komið að því að ræða þessa blessuðu vinkonu okkar svolítið vel? Elsku fullkomnunaráráttan… fín afsökun fyrir því að fresta hlutunum endalaust 🙂
Feb 19, 2021
Það er komið að þessu kæru vinir – þáttur nr 100 hefur litið dagsins ljós!! WHAT??!??! Takk fyrir að vera Normið hlustendur, þið eruð besti parturinn af þessu öllu saman. Kíkjum yfir farinn veg og skoðum hvernig maður nær áfangasigrum og árangrinum sem manni langar í.. hvernig færum við fjöllin?
Feb 12, 2021
Frá aðgerðum til áhrifa – vertu breytingin! – þetta er yfirskriftin yfir viðburðarviku og ráðstefnu UAK sem er á dagskrá 27. febrúar. Við skulum ekki bíða eftir breytingum heldur taka virkan þátt í að vera breytingin.. en það getur samt verið þokkalega yfirþyrmandi að ætla að breyta...
Feb 5, 2021
Hláturköstin hægri vinstri – það er eiginlega ekki við neinu öðru að búast af Pétri Jóhanni. En án alls gríns þá er útgeislun og lífsgleði þessa manns á einhverju öðru leveli og við skemmtum okkur fáránlega vel saman í stúdíóinu. Gjöriðisvovel!