Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Jan 31, 2020

Þessi þáttur er í samstarfi við Biokult og Enzymedica. Jæja! Öldin JANÚAR er að líða að lokum. Lokkkkssssiinnnnsss. Við vitum ekki með ykkur en við höfum upplifað furðulega tíma og mótbárur í janúar, þannig að við ætlum að gera re-do. Byrja árið aftur … Velkominn Febrúar! Í þessum...


Jan 24, 2020

Þessi þáttur er í boði Biokult & Enzymedica. Stundum er erfitt að vera sátt/ur við sig og stundum líður manni einfaldlega ekki vel í eigin skinni.. Við tókum mjööög hráan og beinskeyttan þátt um líkamsvirðingu og þessa alræmdu SJÁLFSÁST sem er mikið talað um. Hvað er þetta og hvernig fær...


Jan 17, 2020

Þessi þáttur er í boði Bio Kult og Enzymedica. Jón Viðar jarðýta kom til okkur í kraftmikið spjall. Okkur þótti mjög gaman að plokka í heila Jóns þar sem að hann hefur komið víða við og sigrað marga vígvelli. Hann er einn af stofnendum Mjölnis, komst í gegnum sérsveitarþjálfun...


Jan 10, 2020

Dass af galsa og skvetta af alvarlegheitum í þessum þætti! Við fengum fyrirspurn um að taka þátt um ákvarðanatöku og valkvíða. Það kom okkur á óvart hversu skemmtilegt umræðuefnið var og þátturinn endaði á öðruvísi máta en venjulega… þú verður eiginlega að tékka á þessu. Það er...


Jan 3, 2020

– 20% afsláttur af öllu á munum.is með kóðanum NORMID. – GLEÐILEGT 2020!! Flestir kannast við MUNUM dagbókina sem er orðin nauðsynjavara þeirra sem eru ákveðnir í því að nýta árið til árangurs. Stofnendur MUNUM eru þær Þóra  Hrund og Erla en þær eru ekkert að grínast þegar kemur að...