Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið

Nov 29, 2019

Við settum saman allskonar lífshökk (life hacks) sem að við höfum sankað að okkur í gegnum ævina og bjuggum til skemmtilegan þátt sem að gæti nýst þér til þess að breyta útaf vananum. Ertu tilbúin í hakk og lífshagettí? [audio  Fylgdu okkur á instagram @normidpodcast og facebook:...


Nov 22, 2019

Sólborg er töffari, það fer ekki framhjá neinum. En hún er svo miklu miklu meira en það. Hún stekkur út í hverja djúpu laugina á fætur annarri og þorir að fara vegi sem margir myndu ekki einu sinni líta í áttina að. Hún er klárlega manneskja sem allir geta lært heilmikið af. Við töluðum um […]


Nov 15, 2019

Jæææja! Af hverju getur verið svona erfitt og ALLSKONAR að horfast í augu við sjálfan sig og stunda þessa alræmdu sjálfsvinnu? Stundum er maður í stuði til þess og á auðvelt með að taka til sín visku og gullkorn… en aðra daga gleymir maður að sjálfsvinna sé til og maður veður áfram í...


Nov 8, 2019

Sagði einhver nagli … já Ragga NAGLI kom til okkar og negldi spjallið sem neglan sem hún er. Við ræddum hvernig hlutirnir eru raunverulega, kryfjuðum allra hráustu tilhneigingu okkar í daglegu lífi. Einnig lærum við helling á því hvernig Ragga horfir á heilsu og það hvernig við nærum okkur!


Nov 1, 2019

Andri var á vægast sagt á erfiðum stað í lífinu ekki fyrir löngu síðan. Hann snéri lífi sínu gjörsamlega við og kennir núna öðrum að gera það sama. Hann fer yfir það hvernig við getum tæklað verki bæði andlega og líkamlega. Það kannast margir við frasann “Hættu að væla og komdu að...