Oct 25, 2019
Finnst einhverjum gaman að ganga í gegnum sambandslit, kannast kannski við það að týna sjálfri eða sjáum þér. Þetta ferli á það til að leyfa manni að efast um hverja einustu frumu líkamanns. Oft ráða tilfinningarnar ferðinni og maður blindast af aðstæðum. Við reynum að ræða þetta á eins...
Oct 11, 2019
Þurí Helgadóttir crossfit maskína tók áskorun og mætti til okkar í stúdíóið! Hún er með next level keppnisskap sem hefur komið henni á skemmtilega og krefjandi staði. Þurí er heilsteypt og er greinilega með hjartað á réttum stað því hún ætlar að nýta keppnisskapið til góðs í þessum...
Oct 4, 2019
Af hverju er kulnun allt í einu svona algeng? Hvað gætum við verið að gera öðruvísi? Vinnuálag getur verið mikið ef við gleymum að anda, forgangsraða og fókusa á það sem skiptir máli. Við tökum umræðu um þetta allt saman og líka samskipti á vinnustöðum við yfirmenn og samstarfsfélaga....