Jun 21, 2019
Hefjum leikinn loksins á ný með skemmtilegu spjalli um almenna fílupúkann sem býr innra með okkur. Hann læðist oft inn í líf okkar í mislangan tíma í senn og getur orðið freeekar þreytandi til lengdar. Kíkjum aðeins á hvernig við tæklum okkur sjálf í þessu ástandi sem og aðra. Fylgdu Normið...