Feb 22, 2019
"Ég kem til þín í ójafnvægi, og fer í jafnvægi" - segja flestir um Matta Osvald. Við erum sammála þessu. Það er eitthvað við hann sem er einstakt. Hann hjálpar fólki að færast nær alvöru hamingju, sjálfsöryggi og heilbrigðum samskiptum. Við fórum meðal annars yfir allskonar atriði sem...
Feb 15, 2019
Hefur þig einhverntíman langað að ná jafnvægi í lífinu? Jafnvægi í vinnu, einkalífi, heilsu, hugarfari og öllu hinu sem lífið hefur upp á að bjóða? Þegar við komumst í jafnvægi færumst við nær hugarró og þess háttar snilld - og lífið verður einfaldlega léttara og skemmtilegra. Við mælum...
Feb 8, 2019
Alda Karen er þekkt fyrir að láta vaða í lífinu. Hún miðlar skemmtilegum og fróðlegum lífslyklum á sínum samfélagsmiðlum ásamt því að halda fyrirlestra hér og þar og allsstaðar! Við fengum að skyggnast inn í hennar líf og hvað það er sem gerir hana að kraftmiklu manneskjunni sem hún er.
Feb 1, 2019
Við tókum viðtal við Hafdísi Helgudóttur – fyrrverandi landsliðskonu í handbolta og fyrrverandi sérfræðing hjá Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Nú er Hafdís byrjuð að vinna fyrir Fyrsta skrefið en það er heilsutengd þjónusta fyrir alla sem vilja taka fyrsta skrefið í að bæta...