Nov 30, 2018
Mörg upplifum við streitu á þessum mánuðum. Prófapressa hjá sumum og jólin nálgast. Okkur fannst því tilvalið að ræða hvernig við náum tökum á streitunni! Hvernig myndi lífið þitt líta út ef þú kynnir vel að grípa þig þegar streitan kemur upp? Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum...
Nov 23, 2018
Við ræðum líkamsímynd, fyrirmyndir og nýju bókina hennar Ernu í Ernulandi, Fullkomlega ófullkomin. Kíktu á Jákvæð Líkamsímynd grúppuna á facebook! @ernuland Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️ instagram: @normidpodcast facebook: Normið
Nov 16, 2018
Við ræðum fórnarlambs-gírinn og hvað við getum gert í staðin fyrir að synda í drullupolli sjálfsvorkunnar! Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️ instagram: @normidpodcast facebook: Normið
Nov 9, 2018
Listin að gera mistök, hræðsla við höfnun og tilvistarkreppan! Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️ instagram: @normidpodcast facebook: Normið