Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið


Jul 12, 2019

Björgvin Franz Gíslason er einn magnaður maður og við lærðum HELLING á að fá hann í innihaldsríkt spjall til okkar. Að sjálfsögðu hlógum við eins og vitleysingjar á köflum en það sem einkennir Björgvin er ekki bara hvað hann er stórkostlega fyndinn - heldur er hann líka einlægur og áhrifaríkur. Umræðuefni voru hárkollur, elsku þráhyggjan, mótandi æska, leiklistin, úrvinnsla áfalla og flest allt þar á milli! Haldið ykkur fast - ÞETTA ER ALVÖRU.