Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið


Sep 2, 2022

Það fylgir Sóleyju eitthvað magnað vibe, en hún er vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, plötusnúður, móðir og sennilega ein nettasta týpa Íslands.. Hún er manneskja sem býr til sín eigin tækifæri í lífinu og bíður ekki eftir að einhver annar græji hlutina. Sóley sigraðist á brjóstakrabbameini með gleðina að vopni og hugarfarið hennar er einfaldlega aðdáunarvert - hlustum og lærum.